GJAFABRÉF

Gjafabréf á snyrtistofu er frábær gjöf sem hentar fyrir alla.
Herralínan frá Janssen heldur betur búin að slá í gegn
hér á landi og þarf því enginn að vera útundan.
Hægt er að velja meðferð eða upphæð eftir óskum
hvers og eins og gildir gjafakortið einnig í verslun
Kosmetik fyrir vörum.

Við hjálpum þér að finna réttu gjöfina og veitum
ráðgjöf við val á meðferðum og vörum sem henta
hverju sinni.
Hægt er að panta gjafabréf og koma sækja í verslun
innpakkað og klárt eða fá sent í pósti innanlands þér
að kostnaðarlausu.