Fætur

tnb_pic2

Létt fótsnyrting með lökkun

Neglur þjalaðar, mótaðar og naglabönd eru snyrt og klippt ásamt lökkun.

5.600 kr
Fótsnyrting 

Heitt fótabað, nudd með kornakremi, neglur eru klipptar, mótaðar og þynntar ef þarf, naglabönd hreinsuð og klippt, hörð húð(sigg) fjarlægð og fætur pússaðir og nuddaðir með nærandi kremi.

Án lakks – 8.500 kr
Með lökkun – 9.600 kr
Fótsnyrting með Lúxús-maska

Heitt fótabað, nudd með kornakremi, neglur eru klipptar, mótaðar og þynntar ef þarf, naglabönd hreinsuð og klippt, hörð húð(sigg) fjarlægð og fætur pússaðir. Lúxús fótamaski sem örvar blóðrásina og eykur vellíðan og nudd með nærandi kremi.

Einstaklega góð meðferð fyrir sprungna hæla og þreytta fætur)

Án lakks – 10.600 kr
Með lakki – 11.700 kr