Í andlits- og líkamsmeðferðum notumst við vörur frá Þýskalandi sem heita Janssen Cosmetics.

Vörunar eru þróaðar af læknum og snyrtifræðingum og standa fyrir gæði, hreinleika og virkni á húð.

Vörunar eru margverðlaunaðar fyrir virkar formúlur, hreinleika og nýsköpun bæði fyrir líkams og andlitsvörur.

Janssen Cosmetics leitast við að nota sem mest af náttúrulegum hráefnum í vörunar sínar eins og  jurtir, þara og fleira góðgæti úr náttúrunni. Einnig er að finna vörulínu sem er 100% lífræn og vottuð frá Evrópska lyfjaeftirlitinu með Vegan gæðastimpil.

Ert þú að nota krem fyrir þína húðgerð?

 

Dragðu fram það besta í þinni húð komdu til okkar og fáðu faglega ráðgjöf við vöruval og árángurinn lætur ekki á sér standa.

 

Breitt vöruúrval fyrir allar húðgerðir, markmið og þarfir hvers og eins.

Vörunar hafa verið vísindalega prófaðar og staðfestar rannsóknir á virkni í neðstu húðlögum húðar.

Komdu og skoðaðu úrvalið og fáðu ráðgjöf hvað hentar þinni húðgerð.