– Jóla-Ampúlu Dagatal Janssen Cosmetics 2016 –

Janssen Cosmetics hefur sérhæft sig í framleiðslu á virkum ampúlum fyrir andlitsmeðferðir og er fjölbreytt úrval í boði fyrir allar þarfir húðarinnar hvort sem það sé að auka raka, styrkja og stinna húðvefi, auka lyftingu, draga úr bólumyndun eða til að meðhöndla rósroða.

amp

 Janssen Cosmetics gefur út nýtt dagatal á hverju ári hvert öðru glæsilegra og er dagatalið á ár það allra glæsilegsta og veglegasta sem hefur verið.  Hver gluggi inniheldur djúpnærandi meðferð fyir húðina og allir dagar fram að jólum verða dekurdagar!
Dagatalið í ár samanstendur af:

4stk Eye Flash Fluid (nýtt) – Sérstaklega hannaðar fyrir augnsvæðið innih. hreina Hyaluron sýru ásamt virkum peptíðum sem auka bæði fyllingu og slétta viðkvæma húðina í kringum augun.

6stk Hyaluron Fluid – Innih. hreina Hyaluron Sýru sem er náttúrulega fylliefni húðarinnar gefur henni djúpan raka og viðheldur fyllingu í húðinni eins og blautum svamp.

6stk Stem Cell Fluid – Þessi ampúla frá Janssen er alveg einstök en hún inniheldur plöntu-stofnfrumur úr sjaldgæfu svissnesku eplatré „Uttwiler Spätlauber“ Húðin tekur vel á móti þessum merkilegu stofnfrumum og örvar sína eigin frumuskiptingu og þar með endurnýjun húðarinnar.
Húðin verður fylltari og fær sléttaro áferð og bókstaflega er öldrunarferli húðarinnar seinkað

6stk Skin Contour Fluid – Ein af allra virkustu ampúlunum frá Janssen innih. elastin myndandi peptið (elastin ræður teygjanleika húðarinnar) og einstaklega andoxandi plöntuþykkni sem vinna á móti öldrun húðarinnar og auka lyftingu húðvefja.

2stk Firming Neck & Décolleté Cream Sem auka viðbót í kúrinn eru 2stk af Firming Neck & Decollete Cream í tvöföldum glugga 6des og á aðfangadag. Sem fullkomnar kúrinn, háls-og bringusvæði er ekki síður mikilvægt í húðumhirðu þar sem húðin á þessum svæðum er oft berskjölduð fyrir sólarljósi, veðri og vind. Þyngdaraflið togar allt niður til sín og er húðin þar að engu undanskilin.Janssen Cosmetics hefur þróað einstaklega öfluga formúlu til þess að verjast þessum áhrifum og fyrirbyggja ótímabæra öldrun sem og viðhalda stinnleika og sléttri húð sérstaklega hannað fyrir háls- og bringusvæði. Kremið styrkir og þéttir húðvefi og hefur lyftandi áhrif, viðheldur unglegu útliti og veitir aukna fyllingu og raka einstaklega létt áferð og frískandi ilmur

Ampúlunum er raðað þannig að sem mestur árángur og nýtni fáist á þessum frábæra 24 daga kúr. Hentar öllum húðgerðum og er frábær viðbót til að auka raka, fyllingu og náttúrulegan ljóma húðarinnar.
Ampúlur eru samheiti djúpvirkandi efni sem koma í litlum gler „ampúlum“. Hver ampúla inniheldur einn skammt og er mikilvægt að nota alla ampúluna  í einu þar sem virk innihaldefni missa virkni eftir stuttan tíma í snertingu við súrefni.
Ampúla er í raun og veru virkasta efni sem hægt er að bera á húðina og ætti alltaf að bera á hreina húð þá undir annað serum eða krem fyrir bestan árángur og hámarks virkni. Virku efnin í ampúlinni eru í sínu hreinasta formi „ekki blönduð í krem eða gel“ og smjúga niður í neðstu lög húðarinnar örva náttúrulega starfsemi og auka virkni eftir markmiðum.

 

Tryggðu þér eintak á aðeins 10.990kr (uppr.verð 13.750kr)  – Kosmetik Snyrtistofa s 571 7995 – kosmetik@kosmetik.is
– https://www.facebook.com/kosmetiksnyrtistofa/

dagatal-god

 

Related Posts